Félagshyggja - skilgreining

Orđiđ félagshyggja er ţýđing á orđinu sósíalismi. Ţetta orđ hefur í seinni tíđ tekiđ viđ af orđunum auđsjafnađarkenningar og jafnađarstefna sem notuđ voru á fyrri hluta 20. aldar. Undir hugtakiđ félagshyggja heyra ţćr hugmyndafrćđistefnur sem eiga ţađ sameiginlegt bođa afnám auđvaldskerfisins og uppbyggingu nýs samfélags í anda félagshyggju ţar sem efnalegur jöfnuđur ríkir og samfélagsleg völd launamanna eru hámörkuđ. Stefnur af ţessu tagi eru margvíslegar og greinir bćđi á um hvers konar skipulag samfélagslegra ákvarđana tryggir best völd samfélagsţegnanna og hvađa leiđir ţarf fara til afnema auđvaldsskipulagiđ. Anarkistar, ţ.e. anarkó-sósíalistar stefna sósíalisku samfélagi án ríkisvalds á međan sósíal-demókratar og lenínistar leggja áherslu á mikilvćgi ríkisvaldsins í uppbyggingu sósíalísks samfélags. Lenínistar vilja beita ofbeldi ef međ ţarf í sósíalískri byltingu en sósíal-demókratar leggja áherslu á farin ţingrćđisleg leiđ.  Samvinnumenn stefna samfélagi ţar sem samvinnufélög neytenda og fyrirtćki í eigu starfsmanna eru ríkjandi rekstrarform hagkerfisins. Gildasósíalistar á Bretlandi leggja áherslu á hćgfara leiđ til sósíalísks samfélags sem einkennist af ţví ríkisvald auđvaldssamfélagsins hefur veriđ afnumiđ en í stađ ţess er byggt upp kerfi samfélagslegrar ákvarđanatöku sem grundvallast á atvinnugreinafélögum sem verkafólkiđ sjálft stofnar eftir ţađ hefur tekiđ yfir fyrirtćkin og samvinnufélögum neytenda. Atvinnugreinafélögin grundvallast á fyrirtćkjum og stofnunum sem eru í eigu starfsmanna. Ţjóđţing sem kosiđ er til í almennum kosningum hefur síđan ţađ hlutverk samhćfa starfsemi fyrirtćkjanna sem mynda atvinnugreinafélögin og starfsemi neytendafélaganna. Ţingiđ hefur ţannig ţađ hlutverk koma á jafnvćgi frambođs og eftirspurnar í hagkerfinu. Ţessu fyrirkomulagi er ćtlađ tryggja betur virkt lýđrćđi en önnur kerfi félagshyggjumanna ţar sem hornsteinn ákvarđanatöku er virkt lýđrćđi í fyrirtćkjunum og samvinnufélögunum sjálfum.